Blítt og létt

Hornfirska skemmtifélagið mun frumsýna „Blítt og létt“ á Hótel Höfn þann 4. október n.k. Sýningin verður tileinkuð íslenskum sjómönnum og er meiningin að hún innihaldi helstu og bestu sjómannalög Íslandssögunnar.

Nú viljum við leita til almennings og fá tillögur að lögum sem geta fallið í þennan flokk.

Ertu með tillögu?