Norðurljósablús 2010

Nú fer Norðurljósablúshátíð okkar Hornfirðinga að bresta á en hún hefst næstkomandi fimmtudag og stendur fram á sunnudag. Hátíðin er sú fimmta í röðinni en í ár verður í annað sinn frítt  inn á alla viðburði hátíðarinnar. Þetta árið munu heilar tólf hljómsveitir sjá um að skemmta bæjarbúum og koma þær allstaðar af landinu. Þessar hljómsveitir …