Blúskompaníið var stofnað af Magnúsi Eiríkssyni einum fremsta blúsmanni landsins fyrir rúmum þremur áratugum og hefur starfað með hléum síðan þá með þá Magnús og Pálma Gunnarsson í fararbroddi.  Með þeim Magnúsi og Pálma spila þeir Kristján Edelstein á gítar og Birgir Baldursson á trommur. 

Víkin 3. mars kl. 21:00 – 22:30
Víkin 4. mars kl. 23:00 – 01:00