Ríki Vatnajökuls er fallegt og aðgengilegt allan ársins hring. Yfir vetrartímann er litadýrðin engu lík þegar marglit norðurljósin dansa yfir jöklinum sem tekur á sig bláan lit yfir köldustu mánuðina. Úrval afþreyingar, veitinga og gistingar er í boði allt árið.  Nánari upplýsingar er að finna á visitvatnajokull.is.