Hornfirska skemmtifélagið frumsýnir Sveitaball laugardaginn 5. október 2013.  Eins og nafnið gefur til kynna mun sýningin samanstanda af öllum helstu sveitaballalögum Íslandssögunnar, sem þýðir að það verður brjálað stuð.  Gert er ráð fyrir sýningum alla laugardaga í október auk skólasýninga eins og undanfarin ár.