Aðalfundur 2012

Mánudaginn 23. apríl var aðalfundur Hornfirska Skemmtifélagsins haldinn á Hótel Höfn. Mætingin var nokkuð góð og lögum samkvæmt var farið yfir starf félagsins á síðasta ári, fjármál og framtíðin rædd. Þá var einnig rætt um hvernig fjármunum af sýningum skuli eytt en sem stendur er staða Skemmtifélagsins mjög góð. Þar spila nokkrir þættir saman, hagnaður …