Freyðandi eitíspopp og lafandi rokkslagarar á Hótelinu um helgina

Á laugardagskvöld frumsýnir Hornfirska skemmtifélagið söngleikinn Eitís eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kristínar G. Gestsdóttir á Hótel Höfn.  Eitís er sannkölluð sápuópera í anda Dallas og inn í hana fléttast nokkur af þekktustu popplögum níunda áratugarins. Meðal annars má heyra Wake me up before you go go og Material Girl en einnig gamla rokkara á borð …

Undirbúningur hafinn fyrir haustið

Undirbúningur fyrir haustverkefni Hornfirska skemmtifélagsins er kominn á fullt.  Í ár verður tekin fyrir tónlist níundaáratugar síðustu aldar og hefur sýningin fengið nafnið „Eitís“.  Það er Felix Bergsson sem skrifar handrit sýningarinnar að þessu sinni og er óhætt að segja að hún verði með töluvert öðrum hætti en sýningar undanfarinna ára.  Sem fyrr verður leikstjórn …

Eitís

Laugardaginn 6. október n.k. frumsýnir Hornfirska skemmtifélagið sýninguna „Eitís“ eftir Felix Bergsson á Hótel Höfn.  Í sýningunni verða öll vinsælustu lögin frá níunda áratugnum t.d. Draumaprinsinn, Money for nothing, Our house, Careless whisper, Pamela í Dallas, Wake me up befor you go go og mörg fleiri.   Sýningar Hornfirska skemmtifélagsins eru margrómaðar og í ár …