Vefur Hornfirska skemmtifélagsins er nú kominn í loftið.  Vefurinn er þó langt frá því að vera fullbúinn því á næstu dögum mun bætast við mikið af upplýsingum um þau verkefni sem eru framundan hjá félaginu.  Ef fólk hefur athugasemdir við vefinn eða fyrirspurnir varðandi Hornfirska skemmtifélagið má senda slíkt á netfangið info@skemmtifelag.is.