Blúshátíðin Norðurljósablús var fyrst haldin 2. – 4. mars 2006.  Meðal listamanna sem komu fram á hátíðinni vorr KK, Kentár, Síðasti sjens, Mood, Blúskompaníið, Vax og Emil & the Ecstatics.