Norðurljósablús 2009

Blúsað um allan bæ

Aðal tónleikarnir hvert kvöld hátíðarinnar verða á Hótel Höfn. Eftir þá verða blústónleikar samtímis á þremur stöðum í bænum, Hótel Höfn, Kaffi Horninu og Veitingahúsinu Víkinni. Auk þess munu feðgarnir Mugison og Papa Mug skemmta matargestum á Humarhöfninni. Á föstudaginn mun Mugison heimsækja grunnskólabörn á Höfn og kynna tónlistina sína fyrir þeim. Á sunnudaginn verður blúsmessa í Hafnarkirkju þar sem Rökkurbandið mun sjá um tónlistina.

DAGSKRÁ

FIMMTUDAGUR 5. MARS
Hótel Höfn
Kl. 21-23: Guðgeir Björnsson

 

FÖSTUDAGUR 6. MARS
Humarhöfnin
Mugison og Papa Mug skemmta matargestum frá kl. 18-21

Hótel Höfn
Kl. 21-23: B-Sig
Kl. 23-01: Mæðusveitin Sigurbjörn

Kaffi Hornið
Kl 23-01: Blúsvíkingarnir

Víkin
Kl. 23-03: Dansleikur með hljómsveitinni Silfur

 

LAUGARDAGUR 7. MARS

Nýheimar
Kl. 15-18: Blúsdjamm.

Hótel Höfn
Kl. 21-23: Hulda Rós og Rökkurbandið
Kl. 23-01: Hornafjarðar All Star Blues Jam

Kaffi Hornið.
Kl. 23-01: Pitchfork Rebellion

Víkin
Kl. 23-01: VAX

 

SUNNUDAGUR 8. MARS
Hafnarkirkja
Kl. 11: Blúsmessa. Rökkurbandið leikur.